 - Standard einstaklingsherbergi- Einstaklingsherbergi á hótel Örk eru hlýleg og búin helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöld. 
 - Standard tveggja manna- Á hótel Örk er boðið upp á björt og hugguleg standard tveggja manna herbergi. 
 - Superior herbergi- Okkar glæsilegu Superior herbergi eru um 27 m2 að stærð og eru öll herbergin smekklega innréttuð. 
 - Superior með svölum eða verönd- Fyrir þá sem vilja rýmra herbergi bjóðum við upp á Superior herbergi með svölum eða með verönd. 
 - Fjölskylduherbergi- Fjölskylduherbergin á hótel Örk eru mjög rúmgóð og rúma auðveldlega flestar fjölskyldustærðir. 
 - Junior svítur- Á hótel Örk má finna rúmgóðar og glæsilega innréttaðar junior svítur. Þær eru 37 m2 að stærð og skarta flottu útsýni og svölum eða palli. 
 - Svíta- Svíturnar eru fallega innréttaðar og bjóða upp öll þau þægindi sem ætlast er til að séu inn á herbergjum. Þær henta sérstaklega vel fyrir brúðhjón eða aðra sem vilja gera vel við sig. 
 
         
         
         
        







